Alveg eðal kelling

Wednesday, January 31, 2007

Eg er ad lesa bok Sigridar Dunu um hana Olafiu (eg aetladi ad setja tarna a eftir "mina" tvi mer finnst eins og eg tekki hana. Gott ad eg lesi ekki oft aevisogur um folk sem eg gaeti att i haettu ad hitta a fornum vegi). Tar segir fra ferdum Olafiu med rifna svuntu og i gotottum skom. Hun var ekkert serstaklega fataek, atti fyrir mat og helstu naudsynjum og atti tess kost ad mennta sig. Svona eins og eg ad morgu leyti. En herna sit eg, rumum 100 arum sidar, i nyrri kapu ur Topshop, i nyjum skom ur Trippen, med nyja vettlinga fra Iceware og nyja tosku ur odyrri bud i Stavangri, i nyjum sokkum ur Primark og ekki svo nyjum en heilum buxum ur H&M og peysu ur Primark. Tetta get eg af tvi einhversstadar a jordinni er manneskju i gotottum fotum vadandi syru upp ad hnjam vantadi mat fyrir sig og bornin sin.

Mer lidur eins og sweatshop greifa og bodli. Til ad halda i fyrringuna aetti eg ad klaeda mig odruvisi upp tegar eg er ad skrifa fyrirlestur um misskiptingu heimsins. Ekki get eg haett ad vera paeja.


Hjalp!


Í dag á þessi dásamlegi vinur og frændi ammæli. Vona að dagurinn verði dásamlegur og að veislan verði með kökum, súkkulaðikökum og allskonar kökum eins og hann sagði mér að hann hafði planað. Ég sakna hans sárt í dag.

Til hamingju með sex ára afmælið Valdimar minn!

"2. sæti. Við höfum öll séð myndir af Siv Friðleifsdóttur í leðrinu á mótorhjólinu, en á laugardag bætti hún um betur. Þá slær Fréttablaðið (eða öllu heldur Jakob Grétar Bjarnason) því upp að hún hlusti "á Eminem þegar hún fer út að skokka, auk þess sem Sex Bomb og The Heat is On gera sitt gagn". Fyrirsögn greinarinnar er "Rappandi ráðherra skokkar á Seltjarnarnesi". Eini gallinn er sá að myndin sem fylgir fréttinni er af ekki af Siv í hlaupagallanum heldur situr hún í svartri blússu og rauðum jakka í sófa inni í stofu. En hún brosir og geislar af sjálfstrausti. Daginn eftir er Siv aftur í blöðunum, að þessu sinni í 100 ára afmælisveislu Kvenréttindafélagsins. Hún brosir enn, í upphlut með skotthúfu, að hætti enn yngri framsóknarkvenna. Hvílíkt kamelljón: Mótorhjólagella, skokkari, nútímakona, nítjándu aldar fjallkona. Siv virðist ekki bara hafa lært af Bush heldur líka tvíburunum með kúluhattana úr Tinnabókunum sem áttu áberandi dulbúninga fyrir ólíklegustu tækifæri."

Tetta er tekid af sidu Bjorn Inga. Postlistakona (nei eg er ekki enn buin ad slita mig fra honum) benti a tetta og kom fram med ta snilldar hugmynd ad tala alltaf um karl-politikusa sem "glaesilega" og nefna fataval og hargreidslu teirra. Ekkert "kroftugur" eda "oflugir" lengur. Mer finnst tetta hin besta hugmynd.
Getum svo baett inn hugmynd Bryndisar ad tala i itrottamali svona eins og vilveru sjoraeningjar.

Tuesday, January 30, 2007

Ég tók þátt í þjóðarsálinni og hlustaði á handboltalýsingu í útvarpinu. Ég varð smá spennt á köflum en ég hef aldrei verið fyrir það að hlusta á íþróttir, nógu erfitt á ég með að fylgjast með þegar ég sé leikina. Ég vissi satt að segja ekkert hvar ég átti að hafa augun, var alltaf að líta á tölvuskjáinn sem sýndi ekkert nema desktop. Samt tókst mér að verða smá spennt.

Var leikmaður í danska landsliðinu sem hét Fl
ødeskum? Samúel virtist bera nafn hans fram þannig. Svo sagði Samúel mér að einn í danska liðinu væri kelling, dönsk kelling! Það er sem sagt danskur leikmaður sem datt þegar "Fúsi" ýtti í hann. Samúel vissi líka miklu betur hvernig átti að spila leikinn og skammaði alla íslensku leikmennina fyrir að gera mistök og sagðist aldrei vilja leika við þá aftur eða lána þeim boltann sinn. Alltaf gaman að læra íþrótta-tunguna, hún er svo kvenvæn og manneskjuleg.

Á póstlista feministafélagsins er fólk ekki sammála félaginu. Ég skil ekki hvað fólk er að kallast eftir slíkri sundrung sem stundum fyrirfinnst á þeim lista. Þvaður og bull. Öll dýrin í skóginum þurfa ekkert að vera sammála þó þau búi saman og skítköst og ásakanir koma fólki ekkert lengra.

Ég býst við að ég setji útvarpið og feministann í sama geymsluskáp og mogginn er núna. Allavega um tíma, annars verð ég aldrei return migrant heldur festist á transnational flakki til eilífðarnóns og fæ kvíðaköst við tilhugsunina að snúa til baka.

Ritgerðin gengur hægt en vel. Skólinn er þvílíkt farinn á fullt skrið og ég hamast eins og vel smurð vél á morknuðu bókasafni. Það er svo súrt þar en ég get ekkert að því gert að á bókasafninu vinn ég best allra staða...sem ég hreinlega skil ekki því hingað til hef ég notað slíka staði eingöngu til heimildaleita og svefns. Þetta er þroskinn krakkar, þroskinn hahahahahaha

Wednesday, January 24, 2007

Í dag og í gær hef ég borðað heilan Tyrkisk Peber brjóstsykurs poka. Ætli ég fari að spúa eldi eins og kallinn utan á pokanum? Ég vona að það verði þá bara með munninum en ekki öðrum endum tengdum meltingunni.

Þegar ég er ekki ein heima borða ég hamborgara og pítsur. Þegar ég er ein heima borða ég soðið brokkólí og eggjahræru. Þannig að ef ég væri meira ein heima væri ég með minni næringarskort. Gott ég taki mikið lýsi.

Sjálfhverfastelpan

Saturday, January 20, 2007


Ammæli ammæli SB ammæli ammæli ammæli ammæli ammæli ammæli ammæli SB ammæli ammæli ammæli ammæli SB ammæli ammæli ammæli ammæli ammæli ammæli ammæli ammæli SB ammæli SB ammæli ammæli ammæli ammæli ammæli SB

Í kvöld langar mig að vera á Dillon, sko svo mikið að ég skil ekki af hverju viljinn sé ekki búin að koma mér á loft og feykja mér þangað. Bókstaflega skil það ekki! Taktu mig vindur taktu mig...

Thursday, January 18, 2007

Knattspyrna

Eg er alveg ad tapa mer yfir Hollu Gunnarsdottur ofurfeminista og frambod hennar til KSI. Tetta er naest tvi sem eg hef komist med ad hafa ahuga a fotbotla. Svei mer ta. Mer finnst hun alveg rokkari arsins hingad til!

(eg setti meira ad segja fyrirsogn a tetta blogg tvi eg held eg fai aldrei aftur taekifaeri a ad rita tetta ord i slikan dalk aftur)

Monday, January 15, 2007


Elskulegur Valdi minn startar stórammælisárinu mikla með því að fylla heil þrjátíu ár í dag!!! Elsku bestu Valdi til hamingju með daginn. Takk fyrir öll trúnóin gegnum tíðina, takk fyrir "Ég hlakka svo til" útgáfuna fyrir jólin (gjörsamlega ómetanleg), takk fyrir ástúð þína og vinsemd og vináttu. Takk fyrir að leyfa mér að vera væmin á ammælinu þínu:) Ég hélt upp á það með skólagöngu, hollum morgunmat og lestri fyrir ritgerð. Ég vona að þinn dagur hafi verið áhugaverðari og soldið meira kúl.

Monday, January 08, 2007

Á laugardaginn dansaði ég. Ég er enn sárþjáð af harðsperrum. Úthaldsmankeppnir eru ekki góðar fyrir konur í engu úthaldsformi. En hvað er betra en að dansa? Ég sé ekki eftir neinu en tek til mín öskur líkamans um að koma mér í meiri hreyfingu en út í búð og út á lestarstöð. Yes yes I hear ya. Þegar ritgerðirnar eru búnar. Þegar sólin fer að skína meira. Þegar skólinn er kominn á skrið. Þegar þegar. Eftir næstu helgi. Í febrúar. Fyrir sumarið. Áður en ég get ekki labbað heim úr búðinni með poka. Áður en ég verð hundað kíló. Þegar hárið á mér nær niður á rass. Hmmm hvað get ég fundið fleira?

Rjómakökuljóðabókin kom til mín í pakka með peningafroski og minnstu ljósmynd sem hefur náð að kalla fram heimþrá hjá mér. Ég elska löng pakkajól.

Nördalegasta atvik vikunnar: Ég gleymdi að mæta í fyrsta tímann í skólanum!!! Geri aðrir betur.

Thursday, January 04, 2007

Sko dugleg eg. Er a mygludu bokasafni, meira ad segja komin med tilheyrandi hofudverk og eg veit ekki hvad. Tetta er allt ad koma, innan skamms verd eg liklega pirrud a ad vera herna og ta veit eg ad eg er komin "heim" on track!

Wednesday, January 03, 2007

Óvænt ferð til Íslands var skemmtileg, erfið, ströng en ekki nógu löng. Skrýtið að vera á landinu á aðventunni og svo í burtu á sjálfum jólunum. Takk fyrir samveruna öll sömul. Ég fékk heimþrá strax á Leifstöð sem segir mér að ákvarðanir mínar hafi ekki verið alveg þær réttu í þetta skipti. Ekki hjálpaði að ferðin til Noregs sem átti að taka 12 tíma (sem í sjálfu sér var eitthvað til að kvíða fyrir) tók í raun 34 klukkutíma og eyddi ég þeim öllum á flugvöllum. Ég var ekki með fulla fimm þegar ég lenti í Stavanger get ég sagt ykkur.
En jólin voru voðalega næs. Ég setti persónulegt met í áti og afslöppun (ég mæli ekki með því fyrir neinn algjör líf-suga sem erfitt er að koma sér upp úr). Svo fórum við í árlega spilamaraþonið og ég vann eitt spilið! Það gerist sko ekki oft skal ég segja ykkur.
Áramótin voru svo algjört dúndur! Héldum sex manna partý sem var svo mikið stuð að ég hef ekki lent í öðru eins í langan tíma! Fólk úr ýmsum áttum og bara mega partý. Við hefðum samt átt að halda okkur heima (eins og við vissum) því það er erfitt að toppa gott partý með barsetu. Íbúðin var svo í skemmtilegu rústi sem enn eru smá hátíðlegar leyfar af. Tveir dagar í detoxi og ég er litlu skárri. Tvær ritgerðir að bíða mín en það ískrar í heilanum á mér þegar ég reyni að nota hann. Þetta gengur sko ekki lengur. Á morgun skal það vera. En ég skil ekki af hverju bókasafnið er opið eins og á sumartíma þegar fólk er enn í prófum og ritgerðaskilum? Það er meira að segja lokað um helgina! Súrt súrt. Guðni og Arnar verða bara að búa til heimabókasafnsaðstöðu fyrir mig og halda sig úti:) Eða að ég vakni á undan þeim og noti eyrnatappa.
Best að pæla aðeins í þessu yfir videoi og nammiskál...ég sagðist sko ætla að byrja á morgun að kappi...