Alveg eðal kelling

Wednesday, January 31, 2007


Í dag á þessi dásamlegi vinur og frændi ammæli. Vona að dagurinn verði dásamlegur og að veislan verði með kökum, súkkulaðikökum og allskonar kökum eins og hann sagði mér að hann hafði planað. Ég sakna hans sárt í dag.

Til hamingju með sex ára afmælið Valdimar minn!

2 Comments:

At February 06, 2007 10:46 am, Blogger Kiddý said...

vá hvað þu ert dugleg að blogga. Ánægð með þig!

 
At February 06, 2007 2:32 pm, Blogger Fríða Rós said...

Og vá hvað þú ert dugleg að kommenta. Ég er líka ánægð með þig

 

Post a Comment

<< Home