Alveg eðal kelling

Monday, January 15, 2007


Elskulegur Valdi minn startar stórammælisárinu mikla með því að fylla heil þrjátíu ár í dag!!! Elsku bestu Valdi til hamingju með daginn. Takk fyrir öll trúnóin gegnum tíðina, takk fyrir "Ég hlakka svo til" útgáfuna fyrir jólin (gjörsamlega ómetanleg), takk fyrir ástúð þína og vinsemd og vináttu. Takk fyrir að leyfa mér að vera væmin á ammælinu þínu:) Ég hélt upp á það með skólagöngu, hollum morgunmat og lestri fyrir ritgerð. Ég vona að þinn dagur hafi verið áhugaverðari og soldið meira kúl.

7 Comments:

At January 16, 2007 11:11 am, Blogger Kiddý said...

nei vá alveg eins og hann leit út í afmælinu.

 
At January 16, 2007 12:40 pm, Blogger Fríða Rós said...

Ja er tad. Var tad eftir ad tu reyndir ad saga af honum hausinn i bustadnum? Hann var nu ekki hress med tad heyrdist mer a honum. En gott ammaelis trix hja ter astin.

 
At January 18, 2007 10:32 am, Blogger Bryndis said...

Óttalega finnst mér erfitt að hafa ykkur alltaf í útlandinu! Hey! komiði ekki bara heim um páskana og við höldum crazy páskaþemapartý aftur? :D

 
At January 18, 2007 10:48 am, Blogger Fríða Rós said...

MÉR langar það já já já já. Blóð og horror. Ég vaknaði einmitt við hryllings draum (er hætt að kalla svona martraðir). Mig dreymdi brotnar rúður, brjálað veður um jól. Við Arnar erum að ganga á milli húsa í náttslopp á leið að ná í einhvern partý-hlut. Allt í einu flýgur yfir okkar strákur fastur við brotna rúðu og útlimirnir byrja að detta af honum einn af öðrum. Uns hann lendir við mig með höfuðið ofan í skál fullri af krækiberjasultu af einhverju jólaborðinu. Best að hugsa um svona drauma sem kómíska. Annað er ekki hægt.

En já páskar á landinu fagra en alveg vel inn í myndinni.

 
At January 19, 2007 8:07 pm, Anonymous Anonymous said...

valdi kallar þig Rósina, en Valdi vill ekki að við skýrum frumburðinn (verði hún stelpa) Fríða Rós Valdimarsdottir því honum finnst Rós of væmið. Spuringin er þá að skýra hana Fríða valdimarsdóttir eða Fríða Valdís Kristbjargardóttir. Hvort finnst þér betra? og mundiru taka henni sem nöfnu? Mér finnst samt alltaf flottast að gefa alnöfnu.

 
At January 20, 2007 11:48 am, Blogger Fríða Rós said...

Ef nafnið byrjar á F mun ég taka því sem það sé nafna mín. Það þarf ekki mikið til:)Og ef hun heitir eitthvað annað þá veit ég að þú vildir meina að það sé nafna mín.
Bestu skemmtun í ammæli í kvöld.

 
At January 24, 2007 6:42 pm, Anonymous Anonymous said...

já, spurning hvort hann gefi sig ekki ef ég suða nóg, hehe

 

Post a Comment

<< Home