Alveg eðal kelling

Wednesday, November 22, 2006

Í morgun hélt ég fyrirlestur og það er svo svakalega veðbjoðslega að vera búin og geta snúið sér að ritgerðum í öllum sínum dásamleik. Mig langar að dansa dansa og dansa. Fyrirlesturinn minn hét Migrating Masculinity um Kerala karla sem vinna inni á heimilum ríkra í Róm. Þeir sem sagt kvengera karlmennsku sína.

Ég á svo mikið frítíma næstu daga og ég kann ekki að hætta að vinna. Pabbi, fæ ég þetta frá þér?

6 Comments:

At November 24, 2006 9:24 am, Blogger Fláráður said...

Vá, ég væri virkilega til í að lesa afurðina þína - er einhver séns á að það sé hægt eða að þú getir bent mér á einhverjar góðar heimildir um efnið?

 
At November 26, 2006 3:17 pm, Anonymous Anonymous said...

góu valdi góu...

F

 
At November 26, 2006 3:21 pm, Anonymous Anonymous said...

Hér á ég að skrifa:
Ég skal senda þér grein um efnið Þórður.

Fríða

 
At November 28, 2006 6:37 pm, Anonymous Anonymous said...

you go girl! heirðu síminn heima er bilaður svo þín verður að hringja í mína þangað til ég kemst í gegn hjá Hive. ég nenni aldrei að býða lengur en 7 mín og ef ég hef ekki fengið samband við e-n skelli ég á. Mjög stupit, ég veit en verð svooo pirrrruð!
K.

 
At December 03, 2006 6:38 pm, Anonymous Anonymous said...

www.jolaljod.blogspot.com

 
At December 04, 2006 12:30 pm, Anonymous Anonymous said...

Ég get sagt, sem einhver sem er búin að lesa fyrirlesturinn, að þú ert nottlega bara snillingur Fríða mín! Frábærlega flottur fyrirlestur :-)

Tinna.

 

Post a Comment

<< Home