Alveg eðal kelling

Wednesday, November 15, 2006

Eg var nu eitthvad ad misskilja konseptid i gaer og serstaklega hverjir vaeru ad spila og svoleidis eins og til daemis var Dusty Springfield ekki ad spila (bara sma mis hja mer. tad hefdi samt an efa flokkast sem kraftaverk). Of svo het tetta ekki wall heldur hall. Bíttar ekki stáli. Tetta voru sem sagt tonlistarverdlaun. En James Brown var mega flottur og Bryan Wilson var alveg krutt kvoldsins og alveg laaaang flottastur. Bon Jovi var vaeladi horbjodur, Joss Stone gleymdi greyid ad fara i buxurnar sinar adur en hun for a svid og the artist formerly known as Prince er ekkert ad grinast med tru sina og vill held eg ad vid hugsum oll eins og hann hedan i fra.
Tetta var samt allt voda fyndid og ollum a ovorum maetti mordinginn Gordon Brown. Eg puadi af ollum lifs og salar kroftum a hann.
...eg mundi nu ekki fara a svona aftur to mer vaeri bodid to ad tetta hafi verid naegilega ahugavert fyrir eina kvoldstund.
Eg er treytt en aetla samt ad vinn af mer rassinn i dag. Sofa i kvold, ekki fyrr kona god!!! Eg vitna til danska vinar mins sem gat dansad fram a nott og vaknad til vinnu klukkan 6 komin yfir sextugt "hvis du kan ga i byen om aften kan du sto op om morgenen".

2 Comments:

At November 18, 2006 12:49 pm, Anonymous Anonymous said...

lol! alltaf stuð að sjá svona týpur.
kiddy

 
At November 20, 2006 10:46 am, Blogger thury said...

Ég sver það...ég horfði á Hall of Fame og heyrði sérstaklega í þér pú-a á Brown. Vel gert kona góð.

 

Post a Comment

<< Home