Alveg eðal kelling

Tuesday, November 14, 2006

Mont/hræðsla

Ég er á leið á tónleika með James Brown, Bíonsí, Prince, og svei mér þá ef Mickel Jackson sé ekki að fara að vera þarna líka. Flestir áhorfendur verða þó þarna til að sjá hinn goðsagnakennda Bon Jovi. Ekki lítið hef ég gert grín af honum um æfina og ég trúi að áhangendur goðsins séu soldið svona költ. En það á allt eftir að koma í ljós eftir kvöldið og ég er spennt. Það er einhver ógurleg leynd yfir þessu öllu saman og gaurinn sem er að bjóða mér (sé sem sér um skipulagninguna) vill ekki/má ekki segja frá öllum sem spila og ekki þeim stæstu. Bara ef það er Madonna. Það er nú alveg líklegt að hún mæti á UK Wall of fame eða hvað sem þetta TV-gigg heitir.

Ég spurði Tim ferðafélaga hvort við ættum ekki að mæta í hvítri skyrtu, leðurbuxum og með hárkollur. Hann tók illa í það. Grey Arnar að þurfa að vinna:-/

2 Comments:

At November 14, 2006 6:32 pm, Blogger Birta Thrastardottir said...

uh what?

 
At November 15, 2006 1:29 pm, Blogger Fríða Rós said...

Ja þetta hlytur ad flokkast undir ad nördast...

 

Post a Comment

<< Home