Alveg eðal kelling

Tuesday, November 07, 2006

Úrún á ammli


Frú Hugrún til hamingju með daginn. Megi hann vera þér ánægjulegur, hrukkumyndandi, hægðartregandi, þvaglosandi og já ánægjulegur í alla staði. Ég lét reikna út hvernig þú verður um hundraðisaldurinn og þetta var útkoman hér að ofan. Hugsa til þín í allan dag mín kæra.

3 Comments:

At November 08, 2006 3:36 pm, Blogger Fláráður said...

Gaman að sjá þig í bloggheimum á ný. Uss, ég á ennþá eftir að óska Úrúnu til hamó með ammælið.

 
At November 08, 2006 3:36 pm, Blogger Hugrún said...

Vá, hvað ég verð falleg!!! Takk takk... það er betra að vita hverju mar á von á...

 
At November 10, 2006 3:39 pm, Anonymous Anonymous said...

hej beib, ég hef ekki tíma til að skoða blogg oft en gaman að sjá að þú ert að skrifa á fullu. Hvetur mig til að nota tæknina, hehe.
love Kiddy

 

Post a Comment

<< Home