Alveg eðal kelling

Sunday, November 19, 2006

Bylting!

Mér hefur alltaf þótt óþægilegt að vera í forréttindahóp. Ég er gagnkynhneigð, hvít, tilheyri engum skipulögðum trúarbrögðum og kem frá vestur-Evrópu. Ég legg til að fólk í minni stöði taki sig saman og:

ÆTTLEIÐI FYRIR SAMKYNHNEIGÐA

GANGI UM Í ALLSÞEKJANDI KLÆÐUM

SEGI UPP RÍKISBORGARARÉTTI SÍNUM

4 Comments:

At November 20, 2006 1:40 pm, Blogger Bryndis said...

Lifi baráttan!! Knús og kossar

 
At November 20, 2006 2:42 pm, Blogger Hugrún said...

Já, þetta er mjög svo erfitt... við erum þá allavegna konur... sem betur fer...

 
At November 21, 2006 6:26 pm, Blogger Fríða Rós said...

Auðvitað Valdi minn, ég hélt þú værir löngu búinn að því...

 
At November 28, 2006 6:38 pm, Anonymous Anonymous said...

lol! já ég héllt það líka. svikari!

 

Post a Comment

<< Home