Alveg eðal kelling

Wednesday, January 31, 2007

Eg er ad lesa bok Sigridar Dunu um hana Olafiu (eg aetladi ad setja tarna a eftir "mina" tvi mer finnst eins og eg tekki hana. Gott ad eg lesi ekki oft aevisogur um folk sem eg gaeti att i haettu ad hitta a fornum vegi). Tar segir fra ferdum Olafiu med rifna svuntu og i gotottum skom. Hun var ekkert serstaklega fataek, atti fyrir mat og helstu naudsynjum og atti tess kost ad mennta sig. Svona eins og eg ad morgu leyti. En herna sit eg, rumum 100 arum sidar, i nyrri kapu ur Topshop, i nyjum skom ur Trippen, med nyja vettlinga fra Iceware og nyja tosku ur odyrri bud i Stavangri, i nyjum sokkum ur Primark og ekki svo nyjum en heilum buxum ur H&M og peysu ur Primark. Tetta get eg af tvi einhversstadar a jordinni er manneskju i gotottum fotum vadandi syru upp ad hnjam vantadi mat fyrir sig og bornin sin.

Mer lidur eins og sweatshop greifa og bodli. Til ad halda i fyrringuna aetti eg ad klaeda mig odruvisi upp tegar eg er ad skrifa fyrirlestur um misskiptingu heimsins. Ekki get eg haett ad vera paeja.


Hjalp!

3 Comments:

At February 02, 2007 12:28 am, Anonymous Anonymous said...

kannski ekki mikið meira sem þú getur gert en að kaupa þér ný föt í þessum okkar besta heimi allra heima, sumir segja að ekkert hafi breyst hjá konum síðan á tímum ólafíu þinnar nema að pyngjan þeirra kvennanna er pínupons þyngri, frelsi til að kaupa, frelsi til að borða sig feita, etc

 
At February 06, 2007 10:49 am, Blogger Kiddý said...

já, tek undir þetta.
Ef þér líður ílla yfir því að vera svona vel stæð geturu huggað þig við þá staðreynd að þú ert kona.

 
At February 09, 2007 12:29 pm, Anonymous Anonymous said...

hohohohhhoooo!
word up
sb

 

Post a Comment

<< Home