Alveg eðal kelling

Wednesday, May 30, 2007

Rett i tessu var eg stodd a einu af matstodunum a haskolasvaedinu minu. Eg var ein med bladid med mer ad lesa tessa grein
http://www.guardian.co.uk/food/story/0,,2091082,00.html eftir meistara Julie Bindel. Tar skrifar hun um konur sem fara einar ut ad borda og alls kyns kultur ut fra tvi (maeli med henni, skemmtileg). Eg var eins og adur segir ein, i utvarpinu a stadnum byrjadi a saman tima "All by my self" ad hljoma. Einvera umkringd einveru. Tad var taegilegt.

Wednesday, May 23, 2007

Til hamingju elsku Kristbjörg og Valdi með nýju lyklana. Vildi að ég væri hjá ykkur að mála, pakka og flytja. Er í staðin grey ég í sólbaði og dúlleríi...djók. Bara að kalla fram andstæðurnar. Satt að segja er ég í ritgerðaskrifum og alls kyns poti.

Friday, May 18, 2007

"Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur lyft grettistaki í uppbyggingu löggæzlumála í ráðherratíð sinni og lagt áherzlu á margvíslegar umbætur í réttarkerfinu. Vegna þessa framtaks hefur ráðherrann legið undir svæsnum árásum..."
Leidari moggans i dag.

Ja svakalegar umbaetur i kynferdisbrotamalum. Eins gott ad Bjossi bloggari hafi radid gott folk ur hinum ymsu hopum samfelagsins. Serstaklega rettsynismanninum Jon Steinar og tarna fraenda Dabba kongs sem eg man ekki hvad heitir.

Bla

Kvenrettindi koma stundum ekkert naerri gildismati radrikra og valdamikilla...nema a tillidogum tegar mogginn vill vera hipp og kul og samtaka tidarandanum. Svo tegar kemur ad kjarnanum eru tetta helvitis rassar sem vid erum ad hlusta a og lesa texta eftir. Aetli med tessum svaesnu arasUM se verid ad visa til motmaela folks fyrir utan domsstolana?

Eg hef aldrei fygst eins mikid med kosningum og nuna. God nettenging, almenn leidinleg verkefni sem eru i gangi og spenna yfir ad breytingar gaetu ordid spila saman i allsherjar glap og endalausar paelingar. Eg hef stadid mig ad tvi ad hljoma eins og versti Gudni belja med klisjurnar rennandi ut. En munurinn er hja mer renna taer milli vara en hja Gudna a milli kinna.

Eg er vond i dag, I know. Einhver puki ad kitla mig. Fostudagsskap held eg bara, tratt fyrir fulla vinnuhelgi (med sma pasu fyrir tonleika).

Goda helgi og sendum Geira og Sollu skeyti um helgina til ad minna a vid saettum okkur ekki vid neitt annad en jafnt kynjahlutfall i rikisstjorn. Ekkert helvitis bull og vitleysu og afsakanir heldur adgerdir, vilja og tor!!!!

Go Go Go Go

P.s. Eg var ad heyra um einskonar Al Anon felagsskap fyrir folk sem talar of mikid. Hann heitir On and on and on and on and on and on and on...

Wednesday, May 16, 2007

Ny rannsokn leidir i ljos ad konur med afskraemd kynfaeri njota kynlifs og saekjast eftir kynlifi. Her er stutt umfjollun um rannsoknina.

Tad er kongulo ad a tolvunni minni. Aetli hun se ad vefa a vefnum? Eg aetla ad spurja hana.

Tratt fyrir skitastodu tessa dagana aetla eg samt heim nuna og hitta Harald og Asta i baenum. Kannski fa mer is. Tau eru sem sagt i heimsokn hja okkur nuna og tad er svo dasamlegt. Haraldur er buin ad fjarfesta i rannsoknartaekjum og talstod. Hann labbar allar gotur med nefid nidur ad leita ad synum. Staesta taekid er vatnsdaela hja Haraldi en framleidandinn hugsadi taekid til einhversskonar afengis blondunar. Haraldur not fyrir taekid eru sko miklu betri og i meika i alla stadi meira sens. I talstodina segir hann: Talstod talstod yfir talstod talstod. Haraldur er einskonar utfaersla a cargo cult, med sinar utfaerslur a otrulegustu hlutum. Ad hafa born i heimsokn er eins og ad fara i slokun og erobikk a sama tima. Ad fara i skolann er skemmtilegra tvi tad er miklu skemmtilegra ad koma heim.

Drulladu ter ut hedan frida adur en tu drepur allt tetta folk sem gerir ser enga grein fyrir ad annad folk se ad vinna a bokasofnum. Aetti eg ad byrja a stelpunni sem er ad segja vinkonu sinni hvad tad er mikid drasl heima hja ser, eda gaurnum sem svaradi simanum (med hringingu ur star wars) og er ad spjalla um ad hann geti ekki unni a morgun eda a gaurnum sem er ad hlusta a tonlist a volume 99? Nei eg aetla bara ad fara og vona ad eg turfi ekki ad vinna a tolvu a morgun.

C ya

Saturday, May 12, 2007

Ammæliskonan í forgrunni!


Hún vill vera fremst og hún elskar að eiga ammæli.

Þetta er engin önnur en hún Olla Bolla. Loksins passar viðurnefnið sem passar svo fullkomlega við nafnið hennar.

p.s. Myndirnar bera nafnið "team Olla". Soldið gamlar en mjög skemmtilegar.

Friday, May 04, 2007

Kvennalistamenn

Var að leika mér að reikna út hlutfall kvenna á þingi miðað við nýjustu könnun Gallup (birt í dag).

B 16.7%

D 37.0%

F 0%

S 37,5%

V 54,5%

Samtals 36,5%

23 konur og 40 karlar

40 prósenta múrinn verður líklega ekki brotin í þessum kosningum.