Alveg eðal kelling

Saturday, May 12, 2007

Ammæliskonan í forgrunni!


Hún vill vera fremst og hún elskar að eiga ammæli.

Þetta er engin önnur en hún Olla Bolla. Loksins passar viðurnefnið sem passar svo fullkomlega við nafnið hennar.

p.s. Myndirnar bera nafnið "team Olla". Soldið gamlar en mjög skemmtilegar.

9 Comments:

At May 14, 2007 12:01 pm, Blogger Hugrún said...

Við hvaða tilefni er þessi mynd tekin... skil ekkert í þessu samsafni af fólki... nema við höfum óvart hist á göngum skólans?

 
At May 14, 2007 2:19 pm, Anonymous Anonymous said...

ég ætla að giska á danmörk báðar myndir, efri í garðinum hjá lovisu, neðri kannski roskilde? eða köben?
mjög spennó sb

 
At May 15, 2007 12:23 pm, Anonymous Anonymous said...

nei vá - frábært - ég er virkilega góð í að troða mér fremst...

en takk fyrir og hlakka til að hitta ykkur í sumar..

ol.

 
At May 15, 2007 12:25 pm, Anonymous Anonymous said...

ps.. var neðri myndin ekki tekin á e-m fyrirlestri uppí háskóla? örugglega um kynja-eitthvað...

o.

 
At May 15, 2007 3:09 pm, Anonymous Anonymous said...

Efri er audvitad vel merkt og su nedri er tekin eftir Rosie Braidotti fyrirlestur.

f

 
At May 15, 2007 9:06 pm, Blogger Fláráður said...

Vá hvað við erum ung og sæt. Nú erum við bara sæt.

 
At May 15, 2007 11:16 pm, Blogger Fríða Rós said...

Þú meinar barnaleg og hvítir ræflar sem vorum helmingi heimskari en við erum núna? Að auki erum við sætari núna, án alls efa.
Klisjukeppni Þórður? Ég vinn;)

 
At May 16, 2007 9:17 am, Anonymous Anonymous said...

ég held ég hafi samt staðið í stað..

sb

 
At May 16, 2007 1:47 pm, Anonymous Anonymous said...

Ja er tad SB. Leyfdu mer ad sja tig i bolnum sem tu er i a myndinn naest tegar vid hittumst. Swing

F

 

Post a Comment

<< Home