Alveg eðal kelling

Friday, May 04, 2007

Kvennalistamenn

Var að leika mér að reikna út hlutfall kvenna á þingi miðað við nýjustu könnun Gallup (birt í dag).

B 16.7%

D 37.0%

F 0%

S 37,5%

V 54,5%

Samtals 36,5%

23 konur og 40 karlar

40 prósenta múrinn verður líklega ekki brotin í þessum kosningum.

4 Comments:

At May 04, 2007 1:40 pm, Blogger Unknown said...

Hérna er listi sem Ágúst ólafur birti á heimasíðu sinni. ég birti þetta á leifis en ég er viss um að Ágúst fyrirgefi mér það. -Take it away Gústi Rúst:
Syndalisti ríkisstjórnarinnar
Förum yfir 40 atriði sem ríkisstjórnarflokkarnir stóðu að eða komu nálægt.

1. Íraksmálið

2. Fjölmiðlamálið

3. Árni Johnsen og tæknilegu mistökin

4. Falun Gong

5. Byrgismálið

6. Skipun félaga sinna í Hæstarétt

7. Brot á jafnréttislögum við þessar skipanir og fleiri

8. Baugsmálið

9. "Innmúraður og innvígður"

10. "Ónefndi maðurinn"

11. Eftirlaunafrumvarpið
12. "Sætasta stelpan á ballinu og eitthvað sem gerir svipað gagn"

13. "Þær hefðu hvort sem er orðið óléttar"
14. "Jafnréttislögin eru barns síns tíma"

15. Eitt hæsta matvælaverð í heimi

16. Eitt hæsta lyfjaverð í heimi

17. Einu hæstu vextir í heimi

18. Kosið gegn lækkun á skatti á lyfjum
19. Kosið gegn afnámi vörugjalda á matvælum
20. Kosið gegn 75.000 kr. frítekjumarki fyrir eldri borgara og öryrkja
21. Staðið gegn því að láta samkeppnislög gilda um landbúnaðinn

22. Verðbólguskattur

23. Aukin skattbyrði á 90% þjóðarinnar

24. Óbreytt landbúnaðarkerfi

25. Falleinkunn í hagstjórn frá nær öllum innlendum og erlendum sérfræðingum

26. 5000 fátæk börn

27. 400 eldri borgarar á biðlista

28. 170 börn á biðlista eftir þjónustu Barna- og unglingageðdeildar.

29. Aukinn ójöfnuður

30. 8.500 börn sem hafa ekki farið til tannlæknis í 3 ár

31. Frumvarp um að heimila símhleranir án dómsúrskurðar

32. 24 ára reglan í útlendingalögunum
33. Kaup á sendiherrabústað sem kostaði jafnmikið og það kostar að reka meðal framhaldsskóla
34. Skertur réttur almennings til gjafsóknar

35. Launaleynd viðhaldið
36. Trúfélög fengu ekki heimild til að gifta samkynhneigða
37. Ísland í 16. sæti af 30 OECD þjóðum þegar kemur að framlögum til framhaldsskóla

38. Ísland í 21. sæti af 30 OECD þjóðum þegar kemur að framlögum til háskólana
39. Kaup á vændi ekki gerð refsiverð
40. Sami kynbundni launamunurinn í 12 ár
Og svona mætti lengi telja.

Gó gústi gó Gústi gó!!

 
At May 04, 2007 9:03 pm, Anonymous Anonymous said...

plís stjórnarskipti plís *crossing fingers*

f

 
At May 07, 2007 2:40 pm, Anonymous Anonymous said...

hvað er þetta með "sætasta stelpan á ballinu" nr 12 og þetta nr 13 Með óléttar konur????

Já Gústi stendur sig rosalega vel og heldur Samfylkingu enn inni hjá mér.
k.

 
At May 11, 2007 6:01 pm, Anonymous Anonymous said...

kveðja frá Þrastarlundi á leið í grill. Love Kiddy og Valdi

 

Post a Comment

<< Home