Rett i tessu var eg stodd a einu af matstodunum a haskolasvaedinu minu. Eg var ein med bladid med mer ad lesa tessa grein
http://www.guardian.co.uk/food/story/0,,2091082,00.html eftir meistara Julie Bindel. Tar skrifar hun um konur sem fara einar ut ad borda og alls kyns kultur ut fra tvi (maeli med henni, skemmtileg). Eg var eins og adur segir ein, i utvarpinu a stadnum byrjadi a saman tima "All by my self" ad hljoma. Einvera umkringd einveru. Tad var taegilegt.
2 Comments:
Vá skemmtileg grein! Ég gæti vel trúað að væri gaman að fara ein út að borða. Held samt ég yrði ótrúlega pirruð ef það væri komið öðruvísi fram við mig af því að ég væri ein...
Tinna.
Ja svona "aumingja konan sem er svo leidinleg og illa lyktandi ad engin vill vera med henni". Tad er langt i ad heimurinn beri virdingu fyrir folki sem finnst allt i lagi ad vera eitt. Mer finnst oft mjog gott ad borda ein. Ta get eg bordad a minum hrada of farid af stad tegar eg vil.
En eg elda mjog sjaldan ein heima hja mer. Tad finnst mer alltaf svo tilgangslaust. En ad lata elda fyrir sig er bara allt annar handleggur.
f
Post a Comment
<< Home