Alveg eðal kelling

Tuesday, June 05, 2007

Ji minn godur tad er stelpa herna a bokasafninu sem lyktar eins og uppahalds maturinn minn i heimi: Appololakkris.
Er mjog donalegt ad labba upp ad henni og sleika hana adeins? Bara sma a oxlina eda haldarbakid...

3 Comments:

At June 05, 2007 9:03 pm, Anonymous Anonymous said...

mér finnst það ekkert svo dónalegt.
hehehehe.
Bráðum geturu fengið ekta lakkrís sem þú getur sleikt eins og þú villt.
K.

 
At June 19, 2007 3:11 pm, Anonymous Anonymous said...

Hæ, var að rekast á þig á netinu. En þegar ég sá þetta þá sit ég úti á palli með lakkríspoka og grænt te. Æðisleg samsetning. Ofsa gott.
Ragnhildur frænka

 
At June 19, 2007 9:13 pm, Blogger Fríða Rós said...

Vertu velkomin frænka. Það hef ég aldrei smakkað sama.
Heyrðu, ég var að tala við mömmu og hún sagði mér að þú værir með pott á pallinum. Ég var að hugsa um að bjóða mér í hann einn daginn í júlí? Er það ekki allt í góðu:)

 

Post a Comment

<< Home