Alveg eðal kelling

Friday, September 29, 2006

Símtal

Ég náði að baka gulrótaköku (sem nóta bene tekur klukkutíma í ofni), föndra ammælis, lesa fullt af bloggum og vaska upp á meðan Arnar á eitt símtal við pabba sinn. Símtöl fá nýja virkni þegar þau eru ókeypis. Ætli þeir séu ekki soðnir á eyrunum?

Viðbót:
Og ég gat hlustað á fréttir. Og ekki er símtalið búið. Gott að vera farin að læra aftur. Nú ætla ég að halda hátíðlega stund og LÆRA FYRIR SKÓLA! Ekki hef ég gert það í laaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaangan tíma.

4 Comments:

At October 01, 2006 2:37 pm, Blogger Kiddý said...

skólaskvísan mín!
Til hamingju með karlinn þinn. Þá er ég komin inn í nýju heimkynnin ef svo má að orði komast. Og likar bara vel, þetta lítur allt eins út þegar ég er komin með þjóðdúkkurnar, bækurnar og skraut munina, hehehhe, eins og gamla herbergið mitt. ég er með svarlir! sem er geggjuð staðreynd í dag því það er 15 stigahiti og sól. Svo er ég auðitað með netið...hum hum og skrá einn og sirkus í fyrsta skipið á ævinni. Svo það er margt stórtækt í gangi í lífi okkar Valda þessa helgina. Get ekki kvartað yfir því.
Kysstu Arnar frá okkur... Kiddy

 
At October 02, 2006 2:17 pm, Blogger Hugrún said...

Til hamaó með karlinn... Frábært með skólann... og stuðið yfir því að vera í honum...

tala í síma ókeypis... vil það... gutti var að segja mér að við erum að borga of mikið í síma á mánuði. Sem ég hafði ekki hugmynd um þar sem ég hef ekki séð símreikning í svona... hum, ár, tvö?

 
At October 03, 2006 7:35 pm, Anonymous Anonymous said...

læra læra popæra

 
At October 04, 2006 8:39 pm, Blogger Kiddý said...

búin að kaupa miðann! kem 20 okt til 28 okt. Góður og langur tími. Get ekki beðið. Strax byrjuð að skipuleggja!
love Kiddy

 

Post a Comment

<< Home