Ég var að koma frá Berlín. Hugsaði um að setjast inn á sveitt internetkaffi til að blogga, umkringd bólugröfnum lönurum. En fanst það eitthvað svo stolin hugmynd. Var ekkert við tölvu allan tíman sem var skemmtilegt. Það þýðir líka að ég er búin að sitja við hana í nokkra klukkutíma í dag að fara í gegnum póst og ganga frá málum sem voru sett á pásu þegar ég fór. Mjög gott frí. Ég er ástfangin af Berlín...sem áður.
Á morgun er ammæli. Þá ætla ég að klæða mig upp sem pæju og þykjast vera með ammælisbarninu. Og auðvitað senda pakkann.
1 Comments:
ha bíddu fæ ég pakka?
Post a Comment
<< Home